Á 762. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lögð fram tillaga að reglum vegna nýs styrkjaflokks, Grænn styrkur – umhverfisstyrkur Fjallabyggðar,

Honum er ætlað er að styðja við aðila sem vinna að umhverfisverkefnum í sveitarfélaginu.

Málinu var vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar og lögð var fram tillaga deildstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að reglum fyrir græna styrki á vegum Fjallabyggðar.

Reglunum var vísað til bæjarstjórnar til umræðu.