Lagtertan er líka góð í morgunmat

Þátturinn Tíu Dropar verður á dagskrá FM Trölla í dag kl 13.00 – 15.00

Það eru „Tröllahjónin“ Kristín Sigurjóns og Gunnar Smári sem stjórna þættinum.

Í þættinum í dag verða tvö gjafabréf frá Aðalbakaríi Siglufirði, sítrónusalt og chilisalt sem Ida Semey hjá Kaffi Klöru býr til.

Hlustendum er einnig velkomið að hringja inn í þáttinn til að spjalla um nánast hvað sem er.

 

Sítrónu og chilisalt sem Ida á Kaffi Klöru gerir

 

Fylgist með þættinum Tíu Dropar á FM Trölla í dag kl. 13. FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, 102.5 á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim á vefnum trolli.is


Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á hlusta efst á síðunni eða hér: Hlusta

 

Það fæst mikið úrval til af gómsætum jólasmákökum og allskonar kruðerí sem er ómissandi á jólunum í Aðal Bakarí

 

Elín með gjafabréfin sem gefin verða í þættinum

 

Trölli.is