
Gunnar Smári og Kristín
Þátturinn Tíu dropar verður í beinni frá Kanarí í dag frá kl 13.00 – 15.00
Það eru „Tröllahjónin“ Kristín Sigurjónsdóttir og Gunnar Smári sem stjórna þættinum.
Við fáum góðan gest í spjall, en það er hún Klara Baldursdóttir, sem hefur lifað og starfað um árabil á Kanarí, og er meðal annars þekkt fyrir Klörubar sem hún rak lengi.
Fylgist með þættinum Tíu Dropar á FM Trölla á sunnudögum kl. 13. FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, 102.5 á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim á vefnum trolli.is
Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta efst á síðunni eða hér: Hlusta
Minnum sjómenn og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is