
Kristín og Gunnar Smári
Þátturinn Tíu dropar verður sendur út með breyttu sniði á FM TRölla í dag sunnudaginn 23. desember. Kristín og Gunnar Smári senda þáttinn út frá SR Bygg í kvöld frá kl. 20.00.
Um kl. 21.00 verða dregnir út glæsilegir vinningar í jólaleik SR Bygg í beinni útsendingu þar sem fjöldi glæsilegra vinninga er í boði.
Fulltrúi Sýslumanns kemur á staðinn og sér um dráttinn.
Sjá hér: Jólaleikur SR Bygg