Nú í kvöld um kl. 23:05 fannst nokkuð öflugur jarðskjálfti á Siglufirði.  Ekki er vitað nákvæmlega á þessari stundu hve stór hann var, jafnvel upp undir 4 stig á Richter, en hann fannst a.m.k. mjög vel, “þetta var eins og keyrt væri á húsið” sagði Sigurjón Pálsson tíðindamaður Trölla á Siglufirði.

Við munum fylgjast með og birta frekari upplýsingar þegar þær berast.

Frétt: Gunnar Smári Helgason