Jú það er satt. Það verður spiluð tónlist í dag á FM Trölla en að auki verður þátturinn Tónlistin á dagskrá klukkan 13:00 til 14:00.

Palli litli mun spila nýja tónlist, bæði íslenska og erlenda.

Munið því eftir að hlusta á þáttinn Tónlistin í dag.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.