Þátturinn Tónlistin verður á dagskrá í dag á FM Trölla klukkan 13:00 til 14:00 í umsjón Palla litla.

Hundraðastiogfyrsti þáttur verður með því sniði að lög sem hafa verið frumflutt í þættinum verða spiluð. En ekki nóg með það heldur verða kynningar flytjanda spilaðar á undan lögunum.

Þátturinn er sendur út úr stúdíói III í Noregi á FM Trölla og á trölli.is

Endilega stillið á FM Trölla á sunnudögum frá klukkan 13:00 til 14:00, þið sjáið ekki eftir því.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.