Breytingaskeið kvenna hefur löngum legið í þagnargildi og harla ólíklegt að þetta tímabil hafi verið rætt á vinnustöðum almennt.

Þetta er sem betur fer að breytast og mikilvægt að við opnum augun fyrir því að þetta skeið getur haft töluverð áhrif á konur og líðan þeirra í starf.

Sjá nánar á velvirk.is

Mynd/velvirk.is