Palli litli sér um þáttinn Tónlistin.


Í dag klukkan 15:00 til 17:00 verður þátturin Tónlistin á dagskrá.
Palli mun spila hressa og skemmtilega tónlist, mest nýlega en þó eitthvað gamalt líka.

Kannski verður tónlist úr evrópukeppni tónlistarmanna (Eurovision) spiluð.

Þátturinn verður sendur út í beinni útsendingu úr stúdíói þrjú í Noregi, kl 15, strax á eftir þættinum Tíu dropar.

Viltu heyra óskalag í þættinum, eða viltu tjá þig um úrslit Eurovision, nú eða bara spjalla eitthvað?
Þá geturðu hringt inn í þáttinn í síma +47 926 96 336.

Útsendingatíðni FM Trölla er FM 103.7 fyrir þá sem búa í Eyjafirði, í Ólafsfirði, á Siglufirði, í Skagafirði eða á Hvammstanga.
Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á trolli.is