Þátturinn Tónlistin verður sendur út í dag á FM Trölla. Það er Palli litli sem sendir þáttinn út úr stúdíói III í Noregi klukkan 13:00 til 14:00 og er þetta seinasti þáttur fyrir sumarfrí.

Einungis ný lög verða spiluð í þættinum í dag.

Flytjendur dagsins eru:
Jóhanna Guðrún
GDRN
Charles Berthoud
Skyfolk
Jónfrí og Ólafur Bjarki
Biggi Maus
Synir Raspútíns
Even Henry
Isak Danielson
Emiliana Torrini
Íris Hólm
Hildur
Andrés Vilhjálmsson
Halla Tómasdóttir

Eins og áður segir er þetta seinasti þáttur fyrir sumarfrí.
Ekki er alveg öruggt enn hvenær þátturinn kemur úr fríi en ætla má að það verði í ágúst eða september í ár.

Missið ekki af þættinum Tónlistin á FM Trölla og á trölli.is

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga og á Hvammstanga og nágrenni.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.