Það er Palli sem stjórnar þættinum og í dag verða spilaðir sumarsmellir, en sumarsmellir eru einmitt lög sem smella vel við sumarið.

Við munum heyra í Pöpunum, Bubba, Stjórninni, Joel Corry, Silfur, Bruno Mars og ýmsum fleirum sumarglöðum flytjendum.

Missið ekki af þættinum sem er sendur út á FM Trölla og trolli.is