Þátturinn Tónlistin verður í dag á FM Trölla frá klukkan 13:00 til 14:00 og er sendur út úr stúdíói III í Noregi.

Í þættinum í dag verða nánast eingöngu spiluð ný lög bæði innlend og erlend.
Svona lítur listinn út í dag.

 • Brek
 • Ívar Sigurbergsson
 • Lukas Graham
 • PG (Per Gessle (Roxette))
 • SMYLES
 • Sam Ryder
 • The Supremes, Martin Wave
 • Malen
 • Tennessee Tears
 • NOISE
 • Biggi Maus (Birgir Örn Steinarsson)
 • Orri harðarson
 • KÁRI
 • Katie Melua
 • Dolly Parton

Munið því eftir að hlusta á þáttinn klukkan 13 til 14 í dag á FM Trölla og trölli.is

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com