Í dag klukkan 13:00 til 14:00 verður þátturin Tónlistin á dagskrá.
Palli mun spila hressa og skemmtilega tónlist, mest nýlega en þó eitthvað gamalt líka.

Þátturinn verður sendur út í beinni útsendingu úr stúdíói þrjú í Noregi á FM Trölla og út um allan heim þar sem netsamband er í boði, á trölli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com
Einnig fást þessu öpp (smáforrit) í Apple TV og önnur snjall-sjónvarpsbox.

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Mynd: pixabay.com