Í þættinum í dag mun Eyþór Rafn Gissurarson kynna plötuna sína Tónbrá.
Þetta er 9 laga plata en Eyþór mun kynna samtals 11 lög í þættinum.
Plötuna gaf hann út árið 2019 svo platan er ekki alveg ný af nálinni en það er flott að kynna hana þrátt fyrir það.

Einnig munu heyrast nýrri jafnt og eldri lög í þættinum svo ekki missa af þættinum tónlistin á FM Trölla.
FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is