Fyrirhuguðum starfslokanámskeiðum sem áttu að vera á Dalvík og í Fjallabyggð í samvinnu við SÍMEY er frestað fram yfir áramót vegna Covid. Þau verða auglýst á ný þegar búið verður að finna þeim nýjar dagsetningar. 

Sjá fyrri frétt: