Mikið hvassviðri í Ólafsfirði Posted by Gunnar Smári | Nov 15, 2021 | Fjallabyggð, Fréttir Trölli.is fékk sendar nokkrar myndir frá Ólafsfirði sem sýna að mikið hvassviðri var þar á laugardaginn. Talsvert var um fok eins og myndirnar sem Guðmundur Ingi Bjarnason tók bera með sér. Myndir/ Guðmundur Ingi Bjarnason Share via: 24 Shares Facebook 24 Twitter More