Umferðatafir í dag við Strákagöng vegna Ófærðar Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | okt 1, 2020 | Fréttir Kæru íbúar Fjallabyggðar og nærsveitarmenn Kvikmyndatökur fara fram við Strákagöng í dag 1. október milli kl. 15:00 og 18:00. Umferðatakmarkanir verða á meðan tökum stendur. Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát og tillitsemi. Takk fyrir hjálpina! Rvk Studios Share via: 133 Shares Facebook 130 Twitter 0 More