Unglingardeildirnar Smástrákar og Djarfur hafa tekið að sér að selja Bláa naglann.

Gengið verður í hús í kvöld, fimmtudagskvöldið 1. okt. til að selja Bláa naglann sem er til styrtar rannsóknum á krabbameini hjá körlum.

Fólki gefst þannig kostur á að styrkja bæði Bláa naglann og unglingarstaf björgunarsveita í Fjallabyggð.

Fólk er hvatt til að taka vel á móti krökkunum og kaupa Bláa naglann.