Búast má við umferðartöfum í Héðinsfjarðargöngum dagana 13.-15. ágúst vegna vinnu í göngunum.

Vegfarendur eru beðnir um að aka með gát.