Siglfirðingur.is birti frétt þess efnis að fimmtudaginn 12. september, færðu hjónin Björg Einarsdóttir og Njörður S. Jóhannsson, Eyrargötu 22, Siglufirði, Fjallasölum ses, Strandgötu 4, Ólafsfirði, að gjöf líkan af súðbyrðingnum og áttæringnum Blika og súðbyrðingnum Gesti, fyrsta þilskipi Ólafsfirðinga.

Lesa nánar: Hér

Forsíðumynd: Sigurður Ægisson