Í gær var The Guardian með skemmtilega frétt um söfn á Íslandi.
Að sjálfsögðu er minnst á Síldarminjasafn Íslands og falleg mynd af Bátahúsinu prýðir greinina.
Blaðamaðurinn A. Kendra Greene hefur ferðast vítt og breitt um Ísland og skoðað óvanaleg söfn hér á landi og skrifað bók um þessa upplifun sína sem nefnist: The Museum of Whales You Will Never See and other excursions to Iceland’s most unusual musems (2020).
Hægt er að lesa umfjöllun um Síldarminjasafnið hér; Iceland’s tiny museums – and the joy of niche collections
Mynd/The Guardian