Lagt fram erindi frá Viking Heliskiing, dags. 15.júní 2018, varðandi leyfi til að lenda þyrlu á malarplani sunnan við Hótel Sigló. Einnig sækir fyrirtækið um að fá að setja niður olíutank af nýjustu gerð á planinu. Viking Heliskiing mun girða svæðið af og sjá til þess að svæðið verði tryggt.

Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulags- og umhverfisnefnd.

Af vef Fjallabyggðar