Í nóvember síðastliðnum flæddi inn í eitt af safnhúsum Síldarminjasafnsins, Njarðarskemmu, með þeim afleiðingum að taka varð niður sýninguna sem þar stóð.
Allt á floti í Síldarminjasafninu
Þessa dagana er starfsfólk safnsins að undirbúa flutning á safngripum til geymslu meðan leyst verður úr vandanum og húsið lagfært.
Meðfylgjandi myndir sýna glöggt hvað mikil vinna við að taka niður sýninguna og koma henni í skjól.





Myndir/Síldarminjasafnið