Upplýsingar til kjósenda sem eru í einangrun að fyrirmælum sóttvarnayfirvalda:

Þeir íbúar í Sveitafélaginu Skagafirði sem eru í einangrun geta sent óskir um kosningu utan kjörfundar til sýslumanns á Norðurlandi vestra á netfangið nordurlandvestra@syslumenn.is.

Utankjörfundar atkvæðagreiðsla vegna sameiningar