Þátturinn Uppskrift að góðum degi hefur verið frumsýndur á sjónvarpsstöðinni N4.
Þátturinn er partur af samstarfssamningi sem Dalvíkurbyggð gerði við N4 um síðustu áramót.

Í þessum þætti fá áhorfendur innsýn inn í Dalvíkurbyggð. Þar fer heimakonan Írisi Hauks í gegnum það hver uppskriftin er að góðum degi í Dalvíkurbyggð og lendir í allskonar ævintýrum á leiðinni.

Í þættinum er farið víða um sveitarfélagið en þáttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.