Í gær var birt viðtal Karls Eskil Pálssonar dagskrárgerðamanns á N4 við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur sveitastjóra Húnaþings vestra.

Farið var yfir þær aðgerðir sem fram fóru í sveitarfélaginu þegar úrvinnslusóttkví var sett á og hvert næstu skref verða til að koma lífinu í samt horf á nýjan leik.