Á vefsíðu Tónlistarskólans á Tröllaskaga má sjá stutt myndbönd þar sem kennarar skólans kynna sig.

Tónskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og allir sem áhuga hafa á tónlist geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi.

Vefsíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga TÁT