Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Húnaþingi vestra verður á Bóka- og héraðsskjalasafninu og hefst í vikunni.

Opnunartími verður auglýstur á vefsíðu sveitarfélagsins í dag.

Einnig má kjósa utan kjörfunda á skrifstofum sýslumannsembættisins á Norðurlandi vestra.

  • Blönduósi, aðalskrifstofu, Hnjúkabyggð 33, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00.
  • Sauðárkróki, sýsluskrifstofu, Suðurgötu 1, virka daga, kl. 9:00 til 15:00

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra

Sveitarstjóri Húnaþings vestra