Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála fór yfir uppfærðar reglur um Frístundastyrki Fjallabyggðar til barna á aldrinum 4.-18. ára á 30. fundi ungmennaráðs Fjallabyggðar.

Fyrirhugað er að útdeiling frístundastyrkja verði rafræn frá og með 1. janúar 2022 og að styrkurinn verði kr. 40.000 á árinu 2022.