Þann 12. janúar 2019 lést Siglfirðingurinn Þorgeir Reynisson í Noregi eftir skammvinn veikindi.

Þorgeir Reynisson fæddist á Siglufirði 15. desember 1954, foreldrar hans voru Jakobína Þorgeirsdóttir og Reynir Árnason.

Útför hans verður gerð frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 20. apríl kl. 14:00