Yndislegt veður er á Siglufirði í dag eins og hægt er að sjá á vefmyndavél Trölla.is.

Páskaeggjamót fyrir börn 10 ára og yngri verður haldið kl 13:00 í dag við Neðstulyftu í Skarðsdal.

Veðrið kl 10:00 W 5-7m/sek. hiti 8 stig og heiðskírt, færið er vorfæri, en er betra í efrihlutanum.

Lyftumiðar eru til sölu í Aðalbakaríi.

Ekki verður lögð göngubraut í dag vegna snjóleysis á göngusvæðinu.

Hægt er að fylgjast með veðri á vefmyndavél Trölla.is: HÉR