Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fyrir fullorðna og því viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig í tónlistarnám.

Skráning á heimasíðu skólans www.tat.is