Fyrr í dag var dregið í Jólahappdrætti Knattspyrnufélags Fjallabyggðar(KF) á Sýsluskrifstofunni á Siglufirði. Vinningsnúmerin má sjá hér að neðan og á myndinni.

Vinningshafar geta haft samband við þann sem seldi þeim miða eða haft beint samband við Hákon bakara(Gjaldkeri KF) í síma 8570466 eða á kf@kfbolti.is frá og með miðvikudeginum 6.desember.