FM Trölli stóð fyrir opnum framboðsfundi á Rauðku í dag.   Fundurinn var vel sóttur og fundargestir duglegir að varpa fram spurningum til fulltrúa framboðanna hér í Fjallabyggð.  FM Trölli var með fundinn í beinni útsendingu.  Hér neðar má finna upptöku frá fundinum sem hægt er að hlusta á og spóla fram og til baka.

FM Trölli þakkar fulltrúum og gestum fyrir góða mætingu og málefnalega umræðu. Vonandi verður þetta til að auðvelda kjósendum valið í kjörklefanum þann 26. maí næstkomandi.

Fulltrúar framboðanna í Fjallabyggð

 

FM Trölli þakkar Kristjáni L. Möller fyrir hlýleg orð í sinn garð

 

 

Texti og myndir: Kristín Sigurjónsdóttir