Í gær var tilkynnt hverjir fengu styrk úr Samfélags- og menningarsjóði Siglufjarðar.

Í ár var heildarupphæð styrkja 9.535.000 eða rúmum 45% hærri en í fyrra, en þá var upphæðin 6.570.000.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.