Nú standa yfir framkvæmdir á Suðurgötu á Siglufirði.

Verið er að undirbúa hana fyrir malbikun og á jafnframt að taka gangstéttina sem verið hefur hægra megin á götunni og er afar illa farin.

Reiknað er með að malbikun fari fram á fimmtudaginn ef allt gengur eftir.

Arnór og Bjarni að undirbúa fyrir malbikun

 

Gangstéttin fær að fara og malbikað

 

Duglegir strákar á fullu