Byggðastofnun hefur úthlutað rúmlega 170 milljónum króna í verkefnastyrki til Brothættra byggða á undanförnum árum. Markmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarkjörnum og í sveitum landsins.
Á vef Byggðarstofnunar kemur fram að markmiðið með verkefninu Brothættum byggðum er m.a. að fá fram skoðanir íbúanna sjálfra á framtíðarmöguleikum heimabyggðarinnar og leita lausna á þeirra forsendum í samvinnu við ríkisvaldið, landshlutasamtök, atvinnuþróunarfélag, sveitarfélagið, brottflutta íbúa og aðra.
Hér að neðan má sjá hvaða verkefni í Grímsey hlutu styrk frá Byggðarstofnun.
Grímsey |
|||
| Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis |
Styrkupphæð |
Ár |
| Akureyrarkaupstaður og Fjarskiptasjóður í samstarfi við Mílu | Fjarskiptamál | kr. 4.000.000,- | 2016 |
| Arctic Trip ehf. | Sveinsstaðir Guesthouse | kr. 1.900.000,- | 2017 |
| Rannveig Vilhjálmsdóttir | Brú yfir í borgina | kr. 1.150.000,- | 2017 |
| Kiwanisklúbburinn Grímur | Frisbígolfvöllur í Grímsey | kr. 1.800.000,- | 2017 |
| Gistiheimilið Básar | Vefsíða fyrir Gistiheimilið Bása | kr. 700.000,- | 2017 |
| JT Consulting ehf. | Vistvæn orkuvinnsla í Grímsey | kr. 1.500.000,- | 2017 |
| Grímseyjarskóli | Veðrið | kr. 350.000,- | 2017 |
| Anna María Sigvaldadóttir | Vefsíða fyrir gistiheimilið Gullsól | kr. 700.000,- | 2017 |
| Halla Ingólfsdóttir | Minjagripir | kr. 450.000,- | 2017 |
| Sigurður Bjarnason | Fuglaskoðunarhús | kr. 450.000,- | 2017 |
| Unnur Ingólfsdóttir | Verslun í Grímsey | kr. 1.070.000,- | 2017 |
| Básar ehf. | Lagfæring á ytra byrði | kr. 1.500.000,- | 2018 |
| Kvenfélagið Baugur | Sumarsólstöðuhátíð | kr. 1.000.000,- | 2018 |
| Grímseyjarskóli | Eyjasamstarf | kr. 340.000,- | 2018 |
| Steinunn Stefánsdóttir | Grímseyjarpeysan | kr. 460.000,- | 2018 |
| Gullsól | Stækkun á palli | kr. 2.300.000,- | 2018 |
| Sigurður Henningsson | Jetski tours in Grímsey | kr. 750.000,- | 2018 |
| Guðrún Inga Hannesdóttir | Matur og menning í Grímsey | kr. 650.000,- | 2018 |
| kr. 21.070.000,- |
Frétt og mynd: Kristín Sigurjónsdóttir



