Sl. föstudag heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur í 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu.
Þessi heimsókn Þorgríms í 10. bekk er orðin árleg þar sem hann ræðir við nemendur á jákvæðum og hvetjandi nótum um lífið og tilveruna.
Nemendur tóku vel á móti Þorgrími og voru ánægðir með heimsóknina eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Skoða á vef Grunnskóla Fjallabyggðar