Í  lifandi viðburði dagsins á Ljóðasetri Íslands verða flutt lög við ljóð nokkurra vestfirskra skálda m.a. Jón úr Vör, Ingimar Júlíusson, Gísla á Uppsölum, Guðmund Inga Kristjánsson o.fl.

Á morgun þriðjudaginn 20 júlí kl.16.00 verður fjallað um skáldkonurnar Huldu og Ólöfu á Hlöðum og ljóð þeirra sungin.

Enginn aðgangseyrir – Lifandi viðburðir alla daga kl. 16.00