Það verður nóg um að vera á Ljóðasetrinu á Siglufirði um helgina.

Föstudagur kl. 16.00 – Tóti trúbador með tónleika fyrir börn
Laugardagur kl. 11.00 – Gamansagnaganga um miðbæ Siglufjarðar
Laugardagur kl. 16.00 – Flutt lög við ljóð Siglfirðinga
Sunnudag kl. 16.00 – Fluttar siglfirskar gamansögur

Enginn aðgangseyrir – Allir velkomnir