Frjó afmælishátíð fór einstaklega fallega fram og voru allir viðburðir vel sóttir. 

Skipulag hátíðarinnar var gott og myndaðist skemmtilegt flæði á milli viðburða. Þónokkuð var um að gestir komu sérstaklega til Siglufjarðar til að taka þátt í hátíðinni og fengu allir vinaband sem lögðu pening til listamannanna.

Veðrið var til friðs og jafnvel gott á stundum sem alltaf bætir við góða stemningu. Alls voru það 39 listamenn sem tóku þátt í Frjó og 25 listamenn á vegum annarra menningaraðila í Fjallabyggð settu upp viðburði á sama tíma.

Aðalheiður þakkar öllum sem að komu fyrir frábært samstarf og gjöfula viku.

Þess má geta að bókin um Alþýðuhúsið á Siglufirði 2012 – 2022 sem gefin var út í tilefni af 10 ára starfsafmæli Alþýðuhússins í eigu Aðalheiðar er til sölu í Alþýðuhúsinu.

Lista- og fræðifólk sem tók þátt í Frjó afmælishátíð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 15. – 20. júí 2022

Finnbogi Pétursson

Brák Jónsdóttir

Þórir Hermann Óskarsson

Will Owen

Tommy Nguyen

Sholeh Asgary

Arnar Ómarsson

Freyja Reynisdóttir

Arna Guðný Valsdóttir

Dúfa Sævarsdóttir

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Arnfinna Björnsdóttir

Eleftheria Katsianou

Bára Kristín Skúladóttir

Eyjólfur Eyjólfsson

Ragnheiður Gröndal

Dúfa Sævarsdóttir

Þórunn Dís Halldórsdóttir

Ásgeir Berg Matthíasson

Rodrigo Lopes

Guito Thomas

Arnljótur Sigurðsson

Katrin Hahner

Magnús Trygvason Elíassen

Tumi Árnason

Magnús Jóhann Ragnarsson

Hróðmar Sigurðsson

Ingibjörg Elsa Turchi

Þórey Ómarsdóttir 

Ylfa Marín Kristinsdóttir

Alvar Breki Kristinsson

Aró Kristinsson

Sölvi Halldórsson

Óskar Guðjónsson

Matthías Hemstock

Hilmar Jensson

Eyþór Gunnarsson

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir

Örlygur Kristfinnsson

Listafólk sem setti upp viðburði og sýningar 15. – 20. júlí í Fjallabyggð á vegum annarra menningaraðila.

Stefán Jónsson

Hugo Llanes

Ólöf Helga Helgadóttir

Elisa Malo

Benett Holgerson

Pia Rakel Sverrisdóttir

Kristján Jóhannsson

Ástþór Árnason

Emma Sanderson

Ólafía Hrönn Jónsdóttir

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir

Brynja Baldursdóttir

Haust Másbur

Kristína Berman

Guðrún Þórisdóttir

Anna Þóra Karlsdóttir

Helena Stefáns Magneudóttir

Arnar Steinn Friðbjarnarson

Lára Stefánsdóttir

Yueping Zhou

Fríða Gylfadóttir

Unnur María Máney Bergsveinsdóttir

Bergþór Morthens

Edda Björk Jónsdóttir

Guðmann Sveinsson