Eins og fram hefur komið hefur Videoval á Siglufirði verið á sölu í rúmt ár.

Eigendur Videovals hafa tekið þá ákvörðun að hætta rekstri og loka um áramótin næstkomandi, verði ekki búið að selja reksturinn fyrir þann tíma.

Spennandi rekstur til sölu á Siglufirði