Veður­stof­an hef­ur upp­fært veðurviðvar­an­ir fyr­ir morg­undag­inn sunnudaginn 25. september úr gul­um í app­el­sínu­gul­ar.

Taka þær gildi klukk­an níu á Norður­landi eystra og og Suðaust­ur­landi og klukk­an tíu á Aust­ur­landi og Aust­fjörðum.

Viðvar­an­ir verði í gildi fram yfir miðnætti.