Íbúar við Laugarveg 32 á Siglufirði hafa sent inn erindi til skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar, þar sem farið er fram á að aspir á lóðamörkum Laugarvegs 30 – 32 verði fjarlægðar.
Tæknideild Fjallabyggðar var falið að vinna að lausn málsins.