Unnið verður í Hvalfjarðargöngum í nótt og aðfaranótt 12. desember.

Vinnan hefst um miðnætti og stendur yfir fram eftir nóttu.

Umferðarstýring verður á svæðinu og eru vegfarendur beðnir að aka með gát.

Mynd/Spölur