Í gær, 4. nóvember 2021 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happadrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstödd var fyrir hönd SSS: Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra.

Fjöldi útprentaðra miða var 1.050 stk. og seldir voru 983 stk. Heildarverðmæti vinninga er 996.500 krónur. Einungis var dregið úr seldum miðum samkvæmt framlagðri vinningskrá.

Útdráttur Happdrætti SSS haustið 2021 fór þannig fram:

Númer vinnings í happdrættiLýsingAndvirði vinningsÚtdreginn miði
1.vinningurFjölskylduvetrarkort (2 + 2) í Skarðið og taska frá Fjalari116.000 kr.448
2.vinningur Gisting fyrir 2 með morgunmat, golfpassi frá Sigló Hótel,  Bækurnar “Saga úr Síldarfirði” og “Siglufjörður” frá Síldarminjasafni Íslands 60.800 kr.028
3.vinningur Heyrnatól og hátalari frá Símanum, gjafakort í Kjörbúðina54.000 kr.298
4.vinningurSnorklferð fyrir 2 í Silfru frá dive.is, vöruúttekt í Innes45.000 kr.303
5.vinningurGisting fyrir 2 með morgunmat frá Sigló Hótel, vöruúttekt í Innes  41.900 kr.491
6.vinningurGisting í Sæluhúsum, vöruúttekt í Innes40.000 kr.920
7.vinningurGisting fyrir 2 á Hótel Selfoss, gjafakort í Kjörbúðina, Quarta Posata vara frá Fastus40.000 kr.367
8.vinningurVörur frá Olís, gjafabréf frá Fiskbúð fjallabyggðar39.300 kr.185
9.vinningurGjafabréf í jarðböðin við Mývatn, gjafabréf frá Fisk kompaní, Quarta Posata vara frá Fastus  38.000 kr.228
10.vinningurBakpoki frá Sportval, Benecta vörur frá Genís32.000 kr.463
11.vinningurGjafabréf frá Northsailing, ZO∙ON vörur31.500 kr.189
12.vinningurForever young / Nuskin vörur, gjafabréf frá Bryn Design26.000 kr.217
13.vinningurBækurnar “Saga úr Síldarfirði” og “Siglufjörður” frá Síldarminjasafni Íslands, gjafabréf frá Fly over Iceland24.500 kr.106
14.vinningurGjafabréf frá Heba – Hár & hönnun, Benecta vörur frá Genís23.000 kr.490
15.vinningurVörur frá M-Fitness, gjafabréf frá Fiskmarkaðinum22.500 kr.906
16.vinningurGjafabréf frá Siglufjarðar Apótek, gjafabréf frá Berg ehf.22.000 kr.425
17.vinningurGjafabréf fyrir 2 í flotmeðferðarstund frá Sóta Summits, vörur frá Urtasmiðjunni21.000 kr.997
18.vinningurGjafakort í golfhermi Golfklúbbs Siglufjarðar, gjafabréf frá Humarsölunni20.500 kr.800
19.vinningurVörur frá Múlatindi, vörur frá Hrímni – Hár og skegg20.200 kr.043
20.vinningurBenecta vörur frá Genís20.000 kr.451
21.vinningurBenecta vörur frá Genís20.000 kr.740
22.vinningurÞriggja rétta máltíð fyrir 2 frá Siglunes Guesthouse, 12 súkkulaðimolar frá Frida súkkulaðikaffihús19.100 kr.404
23.vinningurChitocare frá Primex, vörur frá SR byggingarvörur18.600 kr.239
24.vinningurVörur frá Sillu hár, gjafabréf í Húsdýragarðinn18.200 kr.712
25.vinningurGjafabréf frá Efnalauginni, gjafabréf frá Videóval18.000 kr.104
26.vinningurGjafabréf á Torgið, vörur frá Purity herbs16.500 kr.779
27.vinningurGjafabréf frá Premium, vörur frá Purity herbs16.500 kr.536
28.vinningurGjafabréf frá Siglósport, vörur frá Segull 6716.000 kr.312
29.vinningurGjafabréf frá Bás ehf., 10 tíma sundkort frá Fjallabyggð15.800 kr.374
30.vinningurGjafabréf frá L7, 10 tíma sundkort frá Fjallabyggð15.800 kr.677
31.vinningurVörur frá ZO∙ON, gjafabréf í Höllina15.000 kr.211
32.vinningurGjafabréf á Torgið, gjafabréf frá Bryn Design15.000 kr.478
33.vinningurGjafabréf frá Nettó, Benecta vörur frá Genís14.000 kr.911
34.vinningurVörur frá Urtasmiðjunni14.000 kr.370
35.vinningurGjafabréf fyrir 2 í flotmeðferðarstund frá Sóta Summits13.000 kr.151
36.vinningurGjafabréf frá Kjarnafæði, 12 súkkulaðimolar frá Frida súkkulaðikaffihús, Benecta vörur frá Genís12.800 kr.682

Mynd/Skarðsdalur