Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á 172. fundi þann 13. mars 2019, skipan í vinnuhóp um Markaðsstefnu Fjallabyggðar.

Í fundargerð stendur skrifað:

12. 1811009 – Markaðsstefna Fjallabyggðar

Lögð fram tillaga að skipan í vinnuhóp um Markaðsstefnu Fjallabyggðar.

Jón Kort Ólafsson H-lista
Ólafur Stefánsson D-lista
Ægir Bergsson I-lista
Bjarney Lea Guðmundsdóttir
Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.