Vorhátíð 1.-7. bekkjar var tekin upp í síðustu viku og má horfa á hana hér á netinu.

Hátíðin er helsta fjáröflun 7. bekkjar fyrir Reykjaferð þeirra sem farin verður nú í vor.

Þar sem hátíðin er send út rafrænt þetta árið býðst fólki að leggja sitt af mörkum í ferðasjóð bekkjarins með því að greiða “aðgangseyri” að eigin vali inn á reikning bekkjarins.

Banki: 0348 – 13 – 300197        Kt: 521011 – 1490


Myndbandið sem hér fer á eftir er troðfullt af flottum atriðum og er um 46 mínútur að lengd.

Vorhátíð Grunnskóla Fjallabyggðar 2021