Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út fyrir skömmu lista yfir Covid-19 smit eftir póstnúmerum í umdæminu.

Þar segir að 14 einstaklingur eru í einangrun í Ólafsfirði með Covid-19 og 5 í sóttkví, 1 er í einangrun og 13 í sóttkví á Siglufirði.

73 einstaklingar eru í einangrun og 193 í sóttkví á Norðurlandi eystra.