Í gær, mánudaginn 9. ágúst um kl. 14:00 fannst hringur við Skálahlíð á Siglufirði.

Steingrímur Kristfinnsson fann hringinn og biður hann eiganda eða umráðamann hans um að hafa samband við sig í síma 892 1569 og segja sér hvað stendur inni í honum.

Frétt uppfærð: Hringurinn er kominn á fingur eigandans.